Aðalfundarboð

Aðalfundarboð

Kæri félagsmaður
Aðalfundur Félags um hugræna atferlismeðferð verður haldinn mánudaginn 31. maí kl. 17:00 -18:00 í fundarherbergi Áfalla- og sálfræðimiðstöðarinnar, Hamraborg 11, 200 Kópavogi. Vill stjórn hvetja alla áhugasama félagsmenn til að bjóða sig fram, bæði í stjórn og nefndir félagsins.

Kveðja,
Stjórnin