Ráðstefnur
Fimmtugasta ráðstefna evrópska HAM félagsins (EABCT) verður haldin í Belfast 8. til 11. september 2021 og stefnt er að blandaðri þátttöku (bæði í streymi á netinu og mætingarþátttöku).
Almennar upplýsingar um skráningu og fleira má finna hér
Hér má finna upplýsingar fyrir þá sem vilja senda efna á ráðstefnuna
Almennar upplýsingar um ráðstefnur:
Upplýsingar um ráðstefnur breska HAM-félagsins má finna hér
Upplýsingar um ráðstefnur evrópska HAM-félagsins og undirfélaga má finna hér
Upplýsingar um ráðstefnur bandaríska HAM-félagsins má finna hér