Aðalfundur

Aðalfundur

Stjórn HAM félagsins minnir á aðalfund sem verður haldinn mánudaginn 30. maí klukkan 17:30.

Fundurinn verður haldinn í Forsetastofu Hótel Reykjavik Centrum og verða léttar veitingar í boði.

Stjórn félagsins minnir jafnframt áhugasama á að bjóða sig fram í stjórn félagsins samkvæmt 9. og 10. grein laga félagsins.

Kærar kveðjur,

Stjórn Félags um hugræna atferlismeðferð