EABCT ráðstefnan 2021

EABCT ráðstefnan 2021

Fimmtugasta ráðstefna evrópska HAM félagsins (EABCT) verður haldin í Belfast 8. til 11. september 2021 og stefnt er að blandaðri þátttöku (bæði í streymi á netinu og mætingarþátttöku).

Meðal fyrirlesara verða:

Eni Becker, NL
David Clark, UK
Michael Duffy, UK
Anke Ehlers, UK
Mark Freeston, UK
Stefan Hoffman, USA
Emily Holmes, Sweden
Rory O’Connor, UK
Lars-Göran Öst, Sweden
Shirley Reynolds, UK
Rob de Rubeis, USA

Nánari upplýsingar má finna hér