EABCT ráðstefnan á netinu

EABCT ráðstefnan á netinu

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna heimsfaraldurs Covid-19 hefur skipulagsnefnd EABCT ráðstefnunnar sem átti að fara fram í Aþenu, Grikklandi, 2. – 5. september á þessu ári, ákveðið að láta ráðstefnuna fara fram í gegnum netið.

Skráning fer fram hér.