Félag um hugræna atferlismeðferð

EABCT ráðstefnan 2021

EABCT ráðstefnan 2021

Fimmtugasta ráðstefna evrópska HAM félagsins (EABCT) verður haldin í Belfast 8. til 11. september 2021 og stefnt er að blandaðri þátttöku (bæði í streymi á netinu og mætingarþátttöku). Meðal fyrirlesara verða: Eni Becker, NLDavid Clark, UKMichael Duffy, UKAnke Ehlers, UKMark Freeston, UKStefan Hoffman, USAEmily Holmes, SwedenRory O’Connor, UKLars-Göran Öst, SwedenShirley Reynolds, UKRob de Rubeis, USA Nánari upplýsingar má finna hér

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Félags um hugræna atferlismeðferð hefur verið haldinn í maí ár hvert en í ljósi aðstæðna undanfarið tók stjórn félagsins þá ákvörðun að fresta fundinum fram í ágúst. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Lesa meira

EABCT ráðstefnan á netinu

EABCT ráðstefnan á netinu

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna heimsfaraldurs Covid-19 hefur skipulagsnefnd EABCT ráðstefnunnar sem átti að fara fram í Aþenu, Grikklandi, 2. – 5. september á þessu ári, ákveðið að láta ráðstefnuna fara fram í gegnum netið. Skráning fer fram hér.

Lesa meira