Félag um hugræna atferlismeðferð

Yfirlýsing frá UACBT

Yfirlýsing frá UACBT

Félag um hugræna atferlismeðferð er aðildarf´élag að EABCT, Evropusamtökum um hugræna atferlismeðferð og tekur heilshugar undir eftirfarandi yfirlýsingu. Meðfylgjandi er einnig upplýsandi video sem Valentyna Parobii, forseti Fèlags um hugræna atferlismeðferð í Úkraínu gerði: 5 key points about war in Ukraine EABCT STATEMENT IN SUPPORT OF UKRAINEThe European Association for Behavioural and Cognitive Therapies protests against the violation of international law by the unprovoked invasion […]

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur

Kæru félagsmenn Aðalfundur Félags um hugræna atferlismeðferð verður haldinn föstudaginn 21. maí kl. 16:15 -18:30 í húsnæði Endurmenntunar HÍ, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.  Kosið er í embættin félagsins til tveggja ára í senn, en þar sem aðalfundi síðasta árs var fresað vegna COVID hafa allir stjórnarmenn lokið sínu tveggja ára kjörtímabili. Formaður félagsins Sjöfn Evertsdóttir býður sig fram til áframhaldandi starfa og Liv Anna Gunnell […]

Lesa meira

EABCT ráðstefnan 2021

EABCT ráðstefnan 2021

Fimmtugasta ráðstefna evrópska HAM félagsins (EABCT) verður haldin í Belfast 8. til 11. september 2021 og stefnt er að blandaðri þátttöku (bæði í streymi á netinu og mætingarþátttöku). Meðal fyrirlesara verða: Eni Becker, NLDavid Clark, UKMichael Duffy, UKAnke Ehlers, UKMark Freeston, UKStefan Hoffman, USAEmily Holmes, SwedenRory O’Connor, UKLars-Göran Öst, SwedenShirley Reynolds, UKRob de Rubeis, USA Nánari upplýsingar má finna hér

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Félags um hugræna atferlismeðferð hefur verið haldinn í maí ár hvert en í ljósi aðstæðna undanfarið tók stjórn félagsins þá ákvörðun að fresta fundinum fram í ágúst. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Lesa meira

EABCT ráðstefnan á netinu

EABCT ráðstefnan á netinu

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna heimsfaraldurs Covid-19 hefur skipulagsnefnd EABCT ráðstefnunnar sem átti að fara fram í Aþenu, Grikklandi, 2. – 5. september á þessu ári, ákveðið að láta ráðstefnuna fara fram í gegnum netið. Skráning fer fram hér.

Lesa meira